16:45
Undarleg ósköp að vera kona
Undarleg ósköp að vera kona

Þáttur þar sem fjallað er um baráttu íslenskra kvenna fyrir réttarbótum og bættum kjörum í upphafi og á seinni hluta síðustu aldar. Þátturinn var gerður árið 2015 í tilefni af því að liðin voru hundrað ár síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt og kjörgengi og forsendur fyrir fullu jafnrétti. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 59 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,