21:25
Í mínu skinni
In My Skin
Í mínu skinni

Bresk gamanþáttaröð með dramatísku ívafi sem segir þroskasögu hinnar 16 ára Bethan. Hún tekst á við þjáningar unglingsáranna og erfiðleika heima fyrir sem hún passar að halda leyndum fyrir vinum sínum. Aðalhlutverk: Gabrielle Creevy, Jo Hartley og James Wilbraham. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Var aðgengilegt til 30. nóvember 2023.
Lengd: 29 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
,