20:05
Hvað er svona merkilegt við það?
Hvað er svona merkilegt við það?

Íslensk heimildarmynd um Kvennaframboðið, Kvennalistann og aðra starfsemi kvennahreyfingarinnar á níunda og tíunda áratugnum. Litið er til menningar sem þróaðist í takt við mannréttindabaráttu kvenna og þær breytingar sem urðu á viðhorfi meðal þjóðarinnar á þessum tíma.

Var aðgengilegt til 21. nóvember 2023.
Lengd: 1 klst. 13 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,