22:20
Horfin
Försvunna människor
Horfin

Sænsk spennuþáttaröð í sex hlutum. Erwin Linnas er fjölskyldufaðir og vörubílstjóri í smábæ í Svíþjóð sem gerir mikil mistök með afdrifaríkum afleiðingum.

Meðal leikenda eru Peter Viitanen, Ville Virtanen og Sandra Stojiljkovic. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Var aðgengilegt til 26. febrúar 2024.
Lengd: 58 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
,