23:25
Kveikjupunktur
Trigger Point
Kveikjupunktur

Breskir spennuþættir. Lana Washington er sprengjusérfræðingur hjá lögreglunni í Lundúnum. Hún hættir lífi sínu nánast daglega en þarf að gæta þess að eiga eðlilegt líf þegar hún stimplar sig út. Aðalhlutverk: Vicky McClure, Mark Stanley og Eric Shango. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

Var aðgengilegt til 12. febrúar 2024.
Lengd: 45 mín.
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
e
Endursýnt.
,