Spurningakeppni framhaldsskólanna frá 1999. Spyrill: Logi Bergmann Eiðsson. Dómari og spurningahöfundur: Illugi Jökulsson. Stigavörður: Þóra Arnórsdóttir. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.
Í þessum þætti mætast lið Menntaskólans við Sund og Menntaskólans við Hamrahlíð í seinni undanúrslitum. Lið Menntaskólans við Sund skipa Einar Magnús Einarsson, Pétur Már Pétursson og Jón Trausti Reynisson. Lið Menntaskólans við Hamrahlíð skipa Fjalar Hauksson, Inga Þóra Ingvarsdóttir og Jón Árni Helgason.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.