22:20
Líf mitt í The Rolling Stones
My Life as a Rolling Stone
Fjögurra þátta heimildarþáttaröð frá BBC um The Rolling Stones sem gerð var til að fagna 60 ára starfsafmæli þessarar heimsfrægu hljómsveitar árið 2022. Hver þáttur beinir kastljósinu að ákveðnum meðlimi hljómsveitarinnar; Mick Jagger, Keith Richards, Ron Wood og Charlie Watts.
Var aðgengilegt til 14. nóvember 2023.
Lengd: 59 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e