23:20
Frelsisbarátta svartra Bandaríkjamanna
The Black American Fight for Freedom
Frelsisbarátta svartra Bandaríkjamanna

Heimildarmynd frá BBC um stöðu svartra Bandaríkjamanna hálfri öld eftir að mannréttindalög tóku gildi í landinu, sem áttu að koma í veg fyrir kynþáttamisrétti. Myndin varpar ljósi á augnablik þar sem Bandaríkin höfðu kost á að gerast jafnara þjóðfélag og fjallað um hvers vegna svo varð ekki.

Var aðgengilegt til 01. september 2023.
Lengd: 50 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,