12:05
Norskir tónar
KORK - hele landets orkester
Hljómsveit norska ríkisútvarpsins flytur verk eftir Knut Vaage og Haydn. Eivind Aadland stjórnar og Harald Aadland leikur á fiðlu.
Hljómsveit norska ríkisútvarpsins stígur út á götur Oslóar og leyfir gangandi vegfarendum að njóta klassískra tóna.
Var aðgengilegt til 01. ágúst 2024.
Lengd: 51 mín.
e