15:00
Í garðinum með Gurrý II
Skuggaplöntur og garðyrkja
Í garðinum með Gurrý II

Í garðinum með Gurrý sýnir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur áhorfendum réttu handtökin við garðyrkjustörfin og fer í áhugaverðar heimsóknir. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Heimsókn í garð Péturs Reynissonar og Áslaugar Einarsdóttur í Hveragerði og sérstakar hleðslur við húsið skoðaðar. Hollráð.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,