18:08
Litli Malabar
Litli Malabar er mjög forvitinn og lánsamur, hann fær að ferðast um alheiminn eins og hann væri stór leikvöllur og talar við plánetur og stjörnur til að öðlast skilning á því hvaðan við komum og hvernig heimurinn myndaðist. Í hverjum þætti fær hann að kanna eitt náttúrufyrirbæri eða vísindahugmynd.
Var aðgengilegt til 09. ágúst 2023.
Lengd: 4 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e