Þjóðsögukistan

Þjóðsögur um draugabein, fuglarifrildi og kókoshnetutré

Þjóðsögur þáttarins:

Meiri mold, meiri mold! (Ísland)

Tröllin sem reyndu stela Færeyjum (Færeyjar)

Skarfurinn og æðarfuglinn (Færeyjar)

Kókoshnetutréð (Pólýnesía)

Leikraddir:

Adam Ernir Níelsson

Andri Már Helgason

Helgi Már Halldórsson

Sigurður Ingi Einarsson

Sérfræðingur í þjóðsögum: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands

Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

22. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðsögukistan

Þjóðsögukistan

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,