Þjóðsögukistan

Þjóðsögur um sterka mús og fíl, púka sem fitnaði og hugrakkan héra

Þjóðsögur þáttarins:

Er músin sterkari en fíllinn? (frá ýmsum löndum Afríku)

Þegar fíllinn þurfti á hjálp músarinnar halda (frá ýmsum löndum Afríku)

Púkinn og fjósamaðurinn (Ísland)

Þegar snjóþrúguhérinn bjargaði sólinni (Síbería og Alaska)

Leikraddir:

Agnes Wild

Hekla Egilsdóttir

Jóhannes Ólafsson

Karl Pálsson

Ragnar Eyþórsson

Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir

Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

1. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðsögukistan

Þjóðsögukistan

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,