Þjóðsögukistan

Þjóðsögur um skjaldbökuskel, kartöflur, kleinuhringi og ringlaða kalla

Þjóðsögur þáttarins:

Skjaldbakan og fuglarnir (Suð-austur Afríka)

Svínið og björninn fara í viðskipti (Tékkland og Slóvakía)

skyldi ég hlæja, væri ég ekki dauður (Ísland)

Leikraddir:

Arna Rún Gústafsdóttir

Guðni Tómasson

Karl Pálsson

Katrín Ásmundsdóttir

Ragnar Eyþórsson

Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir

Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

3. nóv. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðsögukistan

Þjóðsögukistan

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,