Sunnudagur með Rúnari Róberts

Vörðurnar í dag voru frá Ready for the world, Stevie Nicks og The Cure.

Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi, 6. október árið 1985, sem var lagið Oh Sheila með Ready for the world. Eitís plata vikunnar var Bella Donna frá 1981 með Stevie Nicks. Nýjan ellismell vikunnar áttu The Cure og lagið var Alone. Og á þessum degi í tónlistarsögunni var staldrað þá staðreynd spænska söngkonan Montserrat Caballé féll frá á þessum degi árið 2018, 85 ára gömul.

Lagalisti:

Hjaltalín - Feels Like Sugar.

Tears For Fears - Sowing the Seeds of Love.

Amy Winehouse - Love is a losing game.

Malen - Anywhere.

13:00

Clannad & Bono - In A Lifetime.

James Bay ásamt The Lumineers og Noah Kahan - Up All Night.

Freddie Mercury og Montserrat Caballé - Barcelona.

Bríet - Sólblóm.

ELO - Midnight blue.

Kusk - Sommar.

Ray Lamontagne - Step Into Your Power.

Sabrina Carpenter - Taste.

MoR - Hungry like the wolf beinni)

Duran Duran - NEW MOON (DARK PHASE).

DIDO - Here With Me.

14:00

VÖK - Miss confidence.

Mike Oldfield - Five Miles Out.

Beyoncé - Texas Hold 'Em.

Kaleo - USA Today.

Sister Sledge - Thinking Of You.

brot úr Árið er 2016:

Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar).

Albatross, Sverrir Bergmann og Friðrik Dór - Ástin á sér stað (Þjóðhátíðarlagið 2016).

Friðrik Dór - Fröken Reykjavík.

38 Special - Caught Up In You.

Kings of Leon - Nowhere to run.

Lenny Kravitz - Believe.

Ready for the world - Oh Sheila.

Billie Eilish - Lunch.

Lady Blackbird - Let Not (Your Heart Be Troubled).

15:00

Greifarnir - finn ég það aftur.

Blondie - Heart Of Glass.

LEN - Steal My Sunshine.

Stevie Nicks og Tom Petty - Stop draggin' my heart around town.

Stevie Nicks og Don Henley - Leather And Lace.

Sigurður Guðmundsson og Bríet - Komast heim.

SSSÓL - Blautar varir.

Paul McCartney & Wings - Band On The Run.

Jungle - Back On 74.

The Cure - Alone.

Coldplay - Clocks.

Bubbi Morthens - Aldrei Fór Ég Suður.

Frumflutt

6. okt. 2024

Aðgengilegt til

6. okt. 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.

Þættir

,