Sunnudagur með Rúnari Róberts

Mikið um tónlist frá níunda áratugnum í bland við nýtt og eldra efni

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 28. apríl árið 1988, sem var lagið Theme from S-Express með S-Express. Eitís plata vikunnar var Please frá 1986 með Pet shop boys. Nýjan ellismell vikunnar átti Mark Knopfler með lagið Two pairs of hands. Þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið Blue Monday með New Order.

Lagalisti:

14:00

Stuðmenn - Betri Tíð

Ottawan - D.i.s.c.o.

Kristín Sesselja - Exit Plan

S-EXPRESS - Theme from S-Express (Topplagið í Bretlandi 1988)

Lorde - Take Me to the River

Næsland - Þrái þig

Hozier - Too Sweet

Saga - Humble Stance

New Order - Blue Monday (Tólf tomma vikunnar)

INXS - Mystify

The Smiths - There Is A Light That Never Goes Out

15:00

Bubbi Morthens - Dansaðu

Paul McCartney - Take it away

Pet shop boys - West End Girls (Eitís plata vikunnar)

Pet shop boys - Suburbia(Eitís plata vikunnar)

Kiriyama Family - Disaster

Billy Joel - Only the good die young

Nemo - The code

Duran Duran - Is There Something I Should Know?

Sugababes - Freak Like Me (Minningin - Á þessum degi 2002)

Simple Minds - Alive And Kicking

Mark Knopfler - Two Pairs Of Hands (Nýr ellismellur)

Skítamórall - Drakúla

Frumflutt

28. apríl 2024

Aðgengilegt til

28. apríl 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,