Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi, 21. apríl árið 1982, sem var lagið I love rock and roll með Joan Jett & Blackhearts. Eitís plata vikunnar var It's my life frá 1984 með Talk Talk. Nýjan ellismell vikunnar átti Prince með lagið United states of division. Þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið The sun always shines on TV (Extended version) með A-ha. Þá var viðtal við Kathy Slegde en hún er koma til landsins með hljómsveit og spilar í Hörpu 9. ágúst nk.

Lagalisti:

14:00

Sálin hans Jóns míns og Pétur Kristjánsson - Krókurinn

U2 - Sweetest Thing

Stjórnin - Sumarlag

Joan Jett & Blackhearts - I Love Rock'n'roll (Topplagið í Bandaríkjunum 1982)

GDRN - Þú sagðir

Sister Sledge - He's the greatest dancer

Sister Sledge - Thinking Of You

A-Ha - The Sun Always Shines On T.V. (Extended Version) (Eitís 12" vikunnar)

Á móti sól - Okkur líður samt vel

15:00

Kaleo - Lonely Cowboy

ABC - The Look of Love

Talk Talk - It's My Life (Eitís plata vikunnar)

Talk Talk - Such a shame (Eitís plata vikunnar)

Big Country - Wonderland

Olivia Rodrigo - Obsessed

Hall & Oates - Out Of Touch

Joe Cocker - Summer in the city

Prince - United States Of Division (Nýr ellismellur vikunnar)

Bee Gees - Too Much Heaven

Fra Lippo Lippi - Shouldn't have to be like that

Frumflutt

21. apríl 2024

Aðgengilegt til

21. apríl 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,