Saga hugmyndanna

Hrekkjavaka

Í seinustu þáttum höfum við verið fræðast um yfirnáttúrulegar verur, t.d. drauga og ýmsa flokka af þeim, vampýrur, nornir og varúlfa, smá svona hryllingsþema hjá okkur og í dag ætlum við ljúka þessu með því fræðast um sögu hrekkjavökunnar eða halloween eins og hún heitir á ensku. Hrekkjavakan er alltaf 31. október, ár hvert, og er sem sagt á laugardaginn svo það er ekki eftir neinu bíða en kynna okkur sögu þessarar hátíðar sem oft er tengd við Bandaríkin en er í raun ekki þaðan eða alla vega ekki öll saga hennar.

Frumflutt

29. okt. 2015

Aðgengilegt til

17. okt. 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,