Nýjustu fréttir af Njálu

Tuttugasti og sjöundi þáttur

Í þættinum er rætt við Svein Einarsson um undirbúning sænska sjónvarpsins gerð 11 þátta úr Brennu-Njáls sögu og um hugleiðingar útvarpsins um gera þáttaröð fyrir hljóðvarp. Í öðru lagi er flutt stutt uppgjör um Nýjustu fréttir af Njálu í vetrardagskránni. Loks er vitnað til orða Halldórs Laxness í eftirmála við viðhafnarútgáfu Helgafells á Brennu-Njáls sögu.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagskrá 27. maí 1984)

Frumflutt

9. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Nýjustu fréttir af Njálu

Nýjustu fréttir af Njálu

Rætt er um hvernig lestri Njálu er háttað, heima og erlendis.

Einar Ólafur Sveinsson les brot úr Njálu í upphafi þáttanna og umsjónarmaður fær til sín gesti til ræða þetta merka rit.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Þættir

,