Tuttugasti og sjöundi þáttur
Í þættinum er rætt við Svein Einarsson um undirbúning sænska sjónvarpsins að gerð 11 þátta úr Brennu-Njáls sögu og um hugleiðingar útvarpsins um að gera þáttaröð fyrir hljóðvarp. Í…
Rætt er um hvernig lestri Njálu er háttað, heima og erlendis.
Einar Ólafur Sveinsson les brot úr Njálu í upphafi þáttanna og umsjónarmaður fær til sín gesti til að ræða þetta merka rit.
Umsjón: Einar Karl Haraldsson.