Nýjustu fréttir af Njálu

Fyrsti þáttur

Í þættinum er þáttarhugmyndin kynnt og rætt um hvernig lestri á Njálu er háttað um þessar mundir, heima og erlendis.

Viðmælendur: Vésteinn Ólason, Hermann Pálsson.

Einar Ólafur Sveinsson prófessor les 3 stutta kafla úr Njálu úr útvarpslestrum frá 1972.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagskrá 22. október 1983)

Frumflutt

2. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Nýjustu fréttir af Njálu

Nýjustu fréttir af Njálu

Rætt er um hvernig lestri Njálu er háttað, heima og erlendis.

Einar Ólafur Sveinsson les brot úr Njálu í upphafi þáttanna og umsjónarmaður fær til sín gesti til ræða þetta merka rit.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Þættir

,