Nýjustu fréttir af Njálu

Tuttugasti þáttur

Í þættinum er spjallað við Árna Björnsson um óperettuna Gunnar og Hallgerður eftir Árna Björnsson og Jökul Jakobsson. Flutt er ein aría, Söngur Gunnars, af þeim Sigurði Jónssyni á píanó og Sigurði Steindórssyni tenór.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagskrá 31. mars 1984)

Frumflutt

20. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Nýjustu fréttir af Njálu

Nýjustu fréttir af Njálu

Rætt er um hvernig lestri Njálu er háttað, heima og erlendis.

Einar Ólafur Sveinsson les brot úr Njálu í upphafi þáttanna og umsjónarmaður fær til sín gesti til ræða þetta merka rit.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Þættir

,