Minningargreinar

5. þáttur: Hinsta kveðja

Eitt sinn voru minningargreinar síðasta tækifærið til kveðja látna ástvini opinberlega. Í dag hafa samfélagsmiðlar gert okkur kleift halda áfram minnast fólks á opinberum vettvangi hvenær sem okkur langar til þess. Við ræðum opinbera sorg við Þórunni Ernu Clausen og skoðum hvað framtíðin kann bera í skauti sér fyrir minningargreinar. Auk þess fáum við loksins svar við rannsóknarspurningu þessarar þáttaraðar: Eru minningargreinar í lífshættu?

Frumflutt

14. mars 2020

Aðgengilegt til

6. júlí 2025
Minningargreinar

Minningargreinar

Hver var fyrsta íslenska minningargreinin? Af hverju skrifa Íslendingar svona persónulega um látið fólk? Eiga greinarnar vera í 2. eða 3. persónu? Hver skrifar? Um hvern? tala um sjálfsvíg? Hvaða áhrif hafa samfélagsmiðlar? Eru minningargreinar Moggans í lífshættu? Verða minningargreinar - einn daginn - minningar einar?

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,