Minningargreinar

2. þáttur: Undir rós

Um ritun minningargreina hafa gilt ýmsar skrifaðar og óskrifaðar reglur. Stærsta breytingin sem hefur átt sér stað í ritun minningargreina felst úr hreyfingunni frá 3. yfir í 2. persónu. Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, segir frá því hvernig reglan um 3. persónuna komst á og Annadís Gréta Rúdolfsdóttir prófessor ræðir kynjun minningargreina. Þá les Sölvi Sveinsson skólastjóri minningargrein sína um mann sem var „ekki allra“.

Frumflutt

22. feb. 2020

Aðgengilegt til

10. júní 2025
Minningargreinar

Minningargreinar

Hver var fyrsta íslenska minningargreinin? Af hverju skrifa Íslendingar svona persónulega um látið fólk? Eiga greinarnar vera í 2. eða 3. persónu? Hver skrifar? Um hvern? tala um sjálfsvíg? Hvaða áhrif hafa samfélagsmiðlar? Eru minningargreinar Moggans í lífshættu? Verða minningargreinar - einn daginn - minningar einar?

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,