Minningargreinar

4. þáttur: Að vinna við minningargreinar

Í dag flestir Íslendingar um sig eftirmæli í Morgunblaðinu. Syrgjendur senda inn hugleiðingar sínar og minningar um hinn látna og búið er um þær af kostgæfni. En hvernig er vinna við lesa minningargreinar alla daga? Í þættinum er rætt við Styrmi Gunnarsson, fyrrum ritstjóra Morgunblaðsins og Guðlaugu Sigurðardóttur, framleiðslustjóra Morgunblaðsins sem og Hjalta Stefán Kristjánsson, fyrrum umsjónarmann minningargreina. Eins eru rifjuð upp mistök í minningargreinum og dánartilkynning sem send var inn um lifandi mann.

Frumflutt

7. mars 2020

Aðgengilegt til

29. júní 2025
Minningargreinar

Minningargreinar

Hver var fyrsta íslenska minningargreinin? Af hverju skrifa Íslendingar svona persónulega um látið fólk? Eiga greinarnar vera í 2. eða 3. persónu? Hver skrifar? Um hvern? tala um sjálfsvíg? Hvaða áhrif hafa samfélagsmiðlar? Eru minningargreinar Moggans í lífshættu? Verða minningargreinar - einn daginn - minningar einar?

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,