Minningargreinar

3. þáttur: Gabríel

„Elsku strákurinn minn, loksins get ég sett mig í sporin þín. Sársaukinn við missa þig er óbærilegur, alveg eins og sársaukinn þinn síðustu mánuðina. Eini munurinn: hugurinn minn er frískur og ég veit þetta verður ekki alltaf svona. Annars myndi ég líka velja hvíldina.“

Svona hefst minningargrein Evu Skarpaas um son hennar, Gabríel Jaylon Skarpaas Culver. Í þætti dagsins heyrum við sögu Gabríels og söguna af því hvernig Eva skrifaði minningargreinina hans.

Frumflutt

29. feb. 2020

Aðgengilegt til

22. júní 2025
Minningargreinar

Minningargreinar

Hver var fyrsta íslenska minningargreinin? Af hverju skrifa Íslendingar svona persónulega um látið fólk? Eiga greinarnar vera í 2. eða 3. persónu? Hver skrifar? Um hvern? tala um sjálfsvíg? Hvaða áhrif hafa samfélagsmiðlar? Eru minningargreinar Moggans í lífshættu? Verða minningargreinar - einn daginn - minningar einar?

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,