Minningargreinar

1. þáttur: Einkavæðing minningargreina

Þann 5. Október, 2011 sendi Timothy D. Cook, forstjóri Apple, tölvupóst á starfsmenn fyrirtækisins. „Ég þarf deila með ykkur einkar sorglegum fréttum,“ skrifaði hann. „Steve lést fyrr í dag.“ Innan við klukkutíma síðar hafði The New York Times birt 3.500 orða minningargrein um frumkvöðulinn Steve Jobs á vefsíðu sinni.

Í þessum fyrsta þætti minningargreina skoðum við muninn á erlendum og innlendum minningargreinum. Við leitum elstu minningargreinum Íslands og ræðum við Dr. Árnason um þær breytingar sem orðið hafa á ritstíl og efni minningargreina á síðustu áratugum.

(Áður á dagskrá 2020)

Frumflutt

15. feb. 2020

Aðgengilegt til

8. júní 2025
Minningargreinar

Minningargreinar

Hver var fyrsta íslenska minningargreinin? Af hverju skrifa Íslendingar svona persónulega um látið fólk? Eiga greinarnar vera í 2. eða 3. persónu? Hver skrifar? Um hvern? tala um sjálfsvíg? Hvaða áhrif hafa samfélagsmiðlar? Eru minningargreinar Moggans í lífshættu? Verða minningargreinar - einn daginn - minningar einar?

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,