Konsert

Sniglabandið á 40 ára afmæli Rásar 2

Rás 2 varð 40 ára á föstudaginn síðasta eins og allir hlustendur eflaust vita og eitt af því sem var gert á afmælisdaginn var bjóða Sniglabandinu í heimsókn. Þeir mættu og spiluðu í beinni útsendingu. Hér heyrum við það aftur snyrt og stytt.

Sniglabandið er:

Björgvin Ploder sem syngur og leikur á trommur

Einar Rúnarsson sem leikur á orgel og syngur

Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson sem leikur á bassa

Pálmi Jósef Sigurhjartarson sem leikur á píanó og syngur

Skúli Gautason sem syngur og leikur á kassagítar og ásláttarhljóðfæri

Þorgils Björgvinsson sem leikur á rafgítar og syngur

Sniglabandinu loknu rifjum við upp heimsókn hljómsveitarinnar Sixties ásamt Jóhanni G. Jóhannssyni í Poppland í std. 12 - 29. september 2006.

Frumflutt

7. des. 2023

Aðgengilegt til

6. des. 2024
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,