Grasaferð

Þáttur 10 af 12

Farið yfir nokkrar rabbabarauppskriftir og fjallað um sveppatínslu. Rætt við Þráinn Lárusson, skólameistara Hússtjórnarskólans á Hallormsstað um geymslu á sveppum.

Lesinn kafli úr Íslenskri matarhefð, um sveppaneyslu landsmanna fyrr á öldum, eftir Hallgerði Gísladóttur.

Skúli Gautason les sveppakvæði í þýðingu Þorsteins frá Hamri:

*Herra Sveppur og fjölskylda.

*Ætisveppakóngurinn.

*Bleksveppafrænkan.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Frumflutt

18. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Grasaferð

Grasaferð

Ingveldur G. Ólafsdóttir fjallar um villtar íslenskar jurtir og hvernig hægt er nýta þær í mat og drykk og margvíslegan annan máta. Hún ræðir við kunnáttufólk og leitar víða fanga.

(Frá 2004)

Þættir

,