Grasaferð

Þáttur 6 af 12

Í þættinum er rætt við Guðveigu Önnu Eyglóardóttur um það sem hún nýtir úr náttúrunni. Fjallað um hundasúrur - túnsúrur og talað við Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumann sem hefur notað súrurnar í matargerð um langt skeið.

Fjallað um rabbabara og lesið úr bókinni Íslensk matarhefð eftir Hallgerði Gísladóttur.

Auk þess er farið yfir uppskriftir þar sem hvönn, súrur og rabbabari koma við sögu.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Frumflutt

21. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Grasaferð

Grasaferð

Ingveldur G. Ólafsdóttir fjallar um villtar íslenskar jurtir og hvernig hægt er nýta þær í mat og drykk og margvíslegan annan máta. Hún ræðir við kunnáttufólk og leitar víða fanga.

(Frá 2004)

Þættir

,