ok

Grasaferð

Þáttur 5 af 12

Í þættinum er fjallað um hundasúrur og lesið Hundasúrukvæði eftir Þórarinn Eldjárn. Gefnar uppskriftir að hundasúrusúpu og fleiru úr hundasúrum. Rætt við Hákon Má Oddsson, kvikmyndagerðarmann, Elísabetu Þorsteinsdóttur sem notar hundasúrur í pesto og sósur. Einnig er rætt við Guðveigu Önnu Eyglóardóttur sem nýtir ýmsar villtar jurtir í matargerð.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Frumflutt

14. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
GrasaferðGrasaferð

Grasaferð

Ingveldur G. Ólafsdóttir fjallar um villtar íslenskar jurtir og hvernig hægt er að nýta þær í mat og drykk og margvíslegan annan máta. Hún ræðir við kunnáttufólk og leitar víða fanga.

(Frá 2004)

Þættir

,