Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Daníel Ágús Haraldsson, tónlistarmaður

Daníel Ágúst Haraldsson (f. 1969) er ein af merkustu röddum Íslands þegar kemur söng í popp- og rokktónlist á undanförnum áratugum en með sveitum sínum, dönsk og Gus Gus, hefur Daníel heillað áhorfendur með fallegri og blæbrigðaríki rödd og hispurslausri framkomu.

Tónlistin í þættinum er úr smiðju Gus Gus og dönsk.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

28. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina inntaki listarinnar þess virði haldið er í hana.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Þættir

,