Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur

Sigríður Hagalín Björnsdóttir rithöfundur (f. 1974) er landsþekkt andlit vegna fréttaflutnings á skjám landsmanna en hefur frá árinu 2016 sent frá sér fjórar skáldsögur við góðan orðstýr og viðtökur. Undirtónn þeirra flestra er sterk upplifun Sigríðar fyrir mikilvægi vandaðrar blaðamennsku, en líka mikill og djúpur áhugi á sögu og lífinu í landinu.

Tónlistin í þættinum: Hjarta mitt - lag Himis Sindrasonar leikið af Gunnari Gunnarssyni og félögum.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

28. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina inntaki listarinnar þess virði haldið er í hana.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Þættir

,