Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Ingvar E. Sigurðsson, leikari

Ingvar E. Sigurðsson leikari (f. 1963) hefur um árabil verið einhver fremsti leikari þjóðarinnar, bæði á sviði, í sjónvarpi og á hvíta tjaldinu. Frá útskrift úr Leiklistarskóla Íslands 1990 hefur Ingvar tekist á við krefjandi aðalhlutverk í mörgum leiklistarperlum og fengið smjörþefinn af stjörnulífinu í stórum kvikmyndaverkefnum.

Tónlistin í þættinum: Ingvar leikur á harmonikku og syngur með á rússnesku.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

28. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina inntaki listarinnar þess virði haldið er í hana.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Þættir

,