ok

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona

Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (f. 1969) viðurkennir fúslega að hún sé menningarbarn og þakkar fyrir það uppeldi. Steinunn hefur oft vakið mikla athygli fyrir leik sinn bæði á sviði og í kvikmyndum og sjónvarpi, en jafnframt líka tekið hraustlega til máls í samfélagsumræðunni.

Tónlistin í þættinum: Alice Coltrane og félagar leika Lovely sky boat.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

28. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Þættir

,