Í fimmta þætti Bassaboxins er farið um víðan völl í íslenskri raf- og danstónlist. Við fáum meðal
annars forsmekk af nýrri plötu frá Jónbirni og í seinni hlutanum mætir rafdúettinn
WHEREISJASON? sem segir okkur frá sköpunarferlinu og sögunni á bak við hljómsveitina. Þau
ljúka svo þættinum með lifandi tónlistarflutningi sem var tekinn upp sérstaklega fyrir þáttinn í
hljóðveri Rásar 2.
Umsjón: Alexander Le Sage de Fontenay og Þórður Kári Steinþórsson
Muted – Notice Me
Jónbjörn – Mayday
Jónbjörn – 810551
Ceqi – rrrrrr 99
DJ Allskynz – drmz.als
Ex.Girls – Allt (Young Nazareth Remix)
Polar Attraction – Do My Thang
Kuldaboli – Skúlagata
Biogen – Abundance (3rd)
Orang Volante – Delta Track
Steindór Grétar Kristinsson – Combals 25
Skorri – Kristalklær (Volruptus Remix)
Tatjana – Messenger
Intr0beatz – Can’t Wait To Meet You
Octal Industries – Rewind Repeat
—-
WHEREISJASON? – Jason vaknar
WHEREISJASON? – Jason La Vista?
WHEREISJASON? – Taking a Bath
WHEREISJASON? – Lifandi tónlistarflutningur í Stúdíó 1 - RÚV