ok

Bassaboxið

Bassaboxið 002 - In3dee

Í öðrum þætti Bassaboxins bjóðum við upp á fjölbreytt úrval af íslenskri danstónlist. Gestur

þáttarins er Indriði Arnar Ingólfsson, einnig þekktur sem In3dee, sem deilir með okkur

hugleiðingum sínum um tónlistarsköpun og landslagið í íslenskri danstónlistarmenningu. In3dee

flytur svo sett með með frumsamdri tónlist sem hann útbjó sérstaklega fyrir þáttinn.

Fyrri hluti:

Sideproject – cannonposting

Hidden People – All Right

$leazy – Get Dat

Daveeth – Utan við sig

Röskva – Laug

Nonnimal – Skjóla

dj_gulli_dj – ayeo

Krokodil – Survivin’ the Danger

Fruit – Bull of Heavens

Jonbjorn – We’re Not Alone

3Ddancer – opra basket ball

Röskva – Angurboða

Intr0beatz – The Sounds That Heal

Seinni hluti:

In3dee – Svanaostur

Volruptus – Wizardry

The Prodigy – Charly

In3dee – RuTec

In3dee – Forystufé

In3dee – Yulelktro

In3dee – Kret2

In3dee – Bjorkeh

In3dee – Velour

In3dee – eroobromp

In3dee – Vetrarsólstöðupsytrance

In3dee – Canbeat

In3dee – Back in 105

Umsjón: Alexander Le Sage de Fontenay og Þórður Kári Steinþórsson

Frumflutt

16. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bassaboxið

Bassaboxið

Velkomin í Bassaboxið, taktfasta þætti þar sem íslenskri danstónlist er gert hátt undir höfði.

Alexander Jean og Þórður Kári varpa ljósi á nýmóðins tóna úr iðrum íslensku danstónlistarsenunnar og kynna fyrir þér nýjustu stefnur og strauma.

Við heyrum í fólki sem hefur andað ferskum blæ í klúbbasenuna og hlustum á tónlist sem á skilið að láta hækka í botn.

,