Bassaboxið

Bassaboxið 004 - knackered

Í fjórða þætti Bassaboxins heyra úrval af íslenskri raf- og danstónlist.

Gesturinn þessu sinni er Ida Schuften Juhl, sem semur tónlist undir nafninu

knackered. Í seinni hluta þáttarins segir hún okkur frá sköpunarferlinu,

tónlistarflutningi og upplifun sinni af senunni á Íslandi. Í kjölfarið heyrum við

tónleika með knackered sem voru teknir upp í Ásmundarsal vorið 2024.

Fyrri hluti:

LVX ‘Íslensk Blóm’

Chevron ‘Skutlarar’

Rebecca Goldberg ‘Bleikur (ThizOne’s Remix)’

Fu Kaisha ‘Heilen’

Black Data ‘Wireless Connection’

Bjarki ‘As You Remember’

Xylic ‘190907_1548’

EVA808 ‘LET’S BE HAVIN U?’

Volruptus ‘Hessdalen’

Rebecca Goldberg ‘Bleikur ($leazy’s Remix)’

Oh Mama ‘Þriðjudagur’

ThizOne ‘Civilian Conservation’

Chevron ‘Harðkjarna Unglist’

Atli Finnsson 'turtil-dúfa'

Seinni hluti:

knackered ‘hot and bothered (depression talking)’

knackered ‘i will also luv uUu’

Missy Elliott ‘Work It’

Sophie ‘Faceshopping’

knackered ‘rubbr thron_non-stick’

Arca ‘Umbilical’

Blawan ‘Toast’

knackered_live set (13.04.2024 ásmundarsalur retake)

Umsjón: Alexander Le Sage de Fontenay og Þórður Kári Steinþórsson

Frumflutt

30. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bassaboxið

Bassaboxið

Velkomin í Bassaboxið, taktfasta þætti þar sem íslenskri danstónlist er gert hátt undir höfði.

Alexander Jean og Þórður Kári varpa ljósi á nýmóðins tóna úr iðrum íslensku danstónlistarsenunnar og kynna fyrir þér nýjustu stefnur og strauma.

Við heyrum í fólki sem hefur andað ferskum blæ í klúbbasenuna og hlustum á tónlist sem á skilið láta hækka í botn.

Þættir

,