ok

Bassaboxið

Bassaboxið 003 - DJ Sley

Í þriðja þætti Bassaboxins drögum við fram fjölbreytt úrval af íslenskri danstónlist. Gestur þáttarins er Sóley Williams Guðrúnardóttir, sem er þekkt sem DJ Sley. Við ræðum um skífuskank á Íslandi, danstónlist og samband hennar við hana. Svo fáum við að heyra DJ sett með íslensku ívafi sem inniheldur ýmsar taktfastar gersemar.

Fyrri hluti:

Television – Broadcast

Kuldboli – Perlan

ILO – Tune

Thorgerdur – The Ride

Addi Stefansson – Liberation

Á&H – Blautt & Loðið

Mr. Signout – Unknown

jadzia – Silver Clouds

jadzia – Forward

Púlsvídd – Test Subjective 1

Volruptus – Lodestar

Dip Shim – Arbetsära (Ceqi Remix)

Seinni hluti:

Nídia – 95

Vixen – Missing Moments

DJ Sley @ Bravó 10.02.23

DJ Sley b2b Jamesendir @ Buxur 02.07.22

Jamesender – Vöku Engill

Björk – All Is Full Of Love (µ–Ziq 1 Minute Mix)

Femme Terror – Ket Implant maximum effect

Kuldaboli – Fönix úr ösku

GusGus – David

Superfície – Cerol

EL IRREAL VEINTIUNO X BJÖRK – TABULA RASA EDIT

BART – WASH (SODDILL Remix)

Ccontrary – Dummy

Hearthealer – Wish You Were Here on The Rock

Jadzia – Initial Spark

Mohajer – Espresso Martini

Prince Fendi – Rotting Appendage of Excess

SODDILL – EAT SOM

kampungs – Kyangs Kyangs

Björk – Stonemilker (Patten Rework)

Schacke – Super Splat

Atrice – KebabtheK

Ex.Girls – Halda áfram (AtliFinns_junglemix)

Umsjón: Alexander Le Sage de Fontenay og Þórður Kári Steinþórsson

Frumflutt

23. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bassaboxið

Bassaboxið

Velkomin í Bassaboxið, taktfasta þætti þar sem íslenskri danstónlist er gert hátt undir höfði.

Alexander Jean og Þórður Kári varpa ljósi á nýmóðins tóna úr iðrum íslensku danstónlistarsenunnar og kynna fyrir þér nýjustu stefnur og strauma.

Við heyrum í fólki sem hefur andað ferskum blæ í klúbbasenuna og hlustum á tónlist sem á skilið að láta hækka í botn.

,