Bassaboxið

Bassaboxið 003 - DJ Sley

Í þriðja þætti Bassaboxins drögum við fram fjölbreytt úrval af íslenskri danstónlist. Gestur þáttarins er Sóley Williams Guðrúnardóttir, sem er þekkt sem DJ Sley. Við ræðum um skífuskank á Íslandi, danstónlist og samband hennar við hana. Svo fáum við heyra DJ sett með íslensku ívafi sem inniheldur ýmsar taktfastar gersemar.

Fyrri hluti:

Television Broadcast

Kuldboli Perlan

ILO Tune

Thorgerdur The Ride

Addi Stefansson Liberation

Á&H Blautt & Loðið

Mr. Signout Unknown

jadzia Silver Clouds

jadzia Forward

Púlsvídd Test Subjective 1

Volruptus Lodestar

Dip Shim Arbetsära (Ceqi Remix)

Seinni hluti:

Nídia 95

Vixen Missing Moments

DJ Sley @ Bravó 10.02.23

DJ Sley b2b Jamesendir @ Buxur 02.07.22

Jamesender Vöku Engill

Björk All Is Full Of Love (µ–Ziq 1 Minute Mix)

Femme Terror Ket Implant maximum effect

Kuldaboli Fönix úr ösku

GusGus David

Superfície Cerol

EL IRREAL VEINTIUNO X BJÖRK TABULA RASA EDIT

BART WASH (SODDILL Remix)

Ccontrary Dummy

Hearthealer Wish You Were Here on The Rock

Jadzia Initial Spark

Mohajer Espresso Martini

Prince Fendi Rotting Appendage of Excess

SODDILL EAT SOM

kampungs Kyangs Kyangs

Björk Stonemilker (Patten Rework)

Schacke Super Splat

Atrice KebabtheK

Ex.Girls Halda áfram (AtliFinns_junglemix)

Umsjón: Alexander Le Sage de Fontenay og Þórður Kári Steinþórsson

Frumflutt

23. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bassaboxið

Bassaboxið

Velkomin í Bassaboxið, taktfasta þætti þar sem íslenskri danstónlist er gert hátt undir höfði.

Alexander Jean og Þórður Kári varpa ljósi á nýmóðins tóna úr iðrum íslensku danstónlistarsenunnar og kynna fyrir þér nýjustu stefnur og strauma.

Við heyrum í fólki sem hefur andað ferskum blæ í klúbbasenuna og hlustum á tónlist sem á skilið láta hækka í botn.

Þættir

,