Bassaboxið

Bassaboxið 001 - Andartak

Í fyrsta þætti Bassaboxins spilum við hressandi úrval af nýrri íslenskri danstónlist. Við fáum raftónlistarmanninn Arnór Kára Egilsson (Andartak) til ræða

tónlistina sína og íslensku senuna og heyrum svo upptöku af tónleikum hans á skemmtistaðnum Radar.

Spiluð lög:

Young Nazareth Danois

Ex.Girls 90oktan/Vonterþaðvenst (In3dee remix)

In3dee & Joe Boxer Islandbois

Skorri sweetmint

Á&H Dolli Dropi

Le Vender Extramundane

Moff & Tarkin Boyhood

Oh Mama Polytex

2hands Phrik

Ronja hackchannel

WHEREISJASON? Taking a Bath

WHEREISJASON? XOXO

Ex.Girls & LaFontaine Stuttar buxur

Andartak Live at Extreme Chill Showcase, Sirkus

Andartak Live at Reykjavik Social Distortion #1, Radar

Umsjón: Alexander Le Sage de Fontenay og Þórður Kári Steinþórsson

Frumflutt

9. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bassaboxið

Bassaboxið

Velkomin í Bassaboxið, taktfasta þætti þar sem íslenskri danstónlist er gert hátt undir höfði.

Alexander Jean og Þórður Kári varpa ljósi á nýmóðins tóna úr iðrum íslensku danstónlistarsenunnar og kynna fyrir þér nýjustu stefnur og strauma.

Við heyrum í fólki sem hefur andað ferskum blæ í klúbbasenuna og hlustum á tónlist sem á skilið láta hækka í botn.

Þættir

,