21:00
Næturvaktin
Glimrandi stuð!

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Áfram með fjörið, upp með smjörið, það er alveg kjörið eins og umsjónarmaður Næturvaktar sagði.

Lagalisti:

Bylur - Rugl

Billy Joel - New York State of Mind (Live)

Múm - Green grass of tunnel

The Who - I Can See For Miles

The Police - Synchronicity II

The Beatles - Birthday

The Kinks - Sunny Afternoon

David Bowie - Let´s Dance

Ðe Lónlí blú bojs - Mamma grét

Thunderclap Newman - Something In The Air

Paul Simon - Kodachrome

Þursaflokkurinn - Jón var kræfur karl og hraustur

Pink Floyd - Comfortably numb

Dire Straits - Walk of life

Brimkló - Síðasta sjóferðin

Lónlí blú bojs - Stuð stuð stuð

Canned Heat - On the road again

Þursaflokkurinn - Þögull eins og meirihlutinn

Þursaflokkurinn - Pínulítill karl

Led Zeppelin - When the levee breaks

The Darkness - I believe in a thing called love

Hot Chocolate - Every 1’s a Winner

Birnir og GusGus - Eða?

Tommy Cash - Espresso, Machiato

Benson Boone - Mystical Magical

Hr. Hnetusmjör - Elli Egils

Dúmbó og Steini - Glaumbær

Deep Purple - Child in time

Bachman-Turner Overdrive - You ain't seen nothing yet

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 55 mín.
,