Við heyrum aftur sögurnar sem sagðar voru í þáttaröðinni Sögum af landi, sem var á dagskrá Rásar 1 frá árinu 2015-2023. Þar var flakkað um landið, rætt við fólk sem hafði sögur að segja, kynntir voru áhugaverðir staðir og fréttamál líðandi stundar skoðuð - oft með nýjum augum. Efni í þættina unnu frétta- og dagskrárgerðarfólk RÚV um allt land.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
Þáttur frá 7. nóvember 2015: Þak yfir höfuðið Hvernig gengur okkur að koma okkur upp þaki yfir höfuðið? Í þættinum er farið í heimsókn til hjóna sem eru að gera upp draumahúsið á Akureyri og bankað uppá hjá eldri borgara á Húsavík sem er að minnka við sig. Þá er fjallað um ástandið á Borgarfirði eystra þar sem eftirspurn eftir húsnæði er meiri en framboðið og rölt um móa í Mývatnssveit þar sem verið er að leggja glænýja götu fyrir ný íbúðarhús. Í síðari hluta þáttarins er farið í heimsókn í póstflokkunarstöð Íslandspósts í Reykjavík.
Viðmælendur: Andrea Hjálmsdóttir, húseigandi á Akureyri Hallur Gunnarsson, húseigandi á Akureyrir Hörður Arnórsson, eldri borgari á Húsavík Jón Óskar Pétursson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íbúi á Borgarfirði eystra Kjartan Flosason, forstöðumaður Póstmiðstöðvar Íslandspósts Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður Markaðsdeildar Íslandspósts
Umsjón: Þórgunnur oddsdóttir, Ágúst Ólafsson og Rúnar Snær Reynisson.

Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Hjalti Jón Sverrisson flytur morgunbæn og orð dagsins.

Umsjón: Kristján Kristjánsson.

Veðurstofa Íslands.
Ritstjórn Landans fór af stað með upptökutæki í hönd og forvitnaðist um alls konar sögur, staði, menn og málefni, eins og þeim einum er lagið.
Dagskrárgerð: Gísli Einarsson, Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Framleiðsla: Gígja Hólmgeirsdóttir
Gísli forvitnast um sögu jarð- og vegganga á Íslandi og hvernig þau eru búin til. Þórdís fer í heimsókn til steinsmiðs sem sérhæfir sig í legsteinum.
Viðmælendur: Brjánn Guðjónsson, Gísli Eiríksson og Freyr Valsson
Umsjón: Gísli Einarsson og Þórdís Claessen
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.
Gestir Vikulokanna eru Rósa Guðbjartsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks, Jóhann Friðrik Friðriksson varaþingmaður Framsóknarflokks og Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu þinglok, strandveiðimálið, heimsókn Ursulu von der Leyen forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, veitingu ríkisborgararéttar og eldgosið á Reykjanesskaga.
Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Jón Þór Helgason
Útvarpsfréttir.
Sérsveit ríkislögreglustjóra tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í miðbæ Akureyrar í gærkvöldi. Fimm voru handteknir vegna gruns um frelsissviptingu.
Mikil neyð ríkir í Suweyda í suðurhluta Sýrlands eftir átök síðustu daga. Yfir níu hundruð manns hafa verið drepin og áttatíu þúsund lagt á flótta.
Tuttugu og átta slösuðust eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks í Los Angeles í Bandaríkjunum snemma í morgun. Minnst þrír þeirra eru í lífshættu.
Það gýs enn á tveimur stöðum á Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Talsverð gosmóða er yfir landinu og landsmenn hvattir til að fylgjast vel með loftgæðum.
Vinsældir ferðalaga hingað til lands frá suðlægari slóðum eru að aukast og líklegt að fleiri komi hingað í svokallað kælifrí. Ekkert er minnst á kælifrí í markaðssetningu og hjá Íslandsstofu stendur ekki til að breyta því.
Tveimur göngumönnum var bjargað úr sjálfheldu í Ytrárfjalli, norður af Ólafsfirði, í nótt. Beita þurfti öllum helstu brögðum í fjallabjörgunarbókinni í krefjandi aðstæðum, að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar.
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.
Donald Trump er ekki fyrsti forseti Bandaríkjanna sem viðrar hugmyndir um kaup á Grænlandi. Harry Truman vildi kaupa Grænland í upphafi kalda stríðsins og Andrew Johnson skoðaði hugmyndina sömuleiðis á nítjándu öld. Fljótlega eftir áramót, þegar mest fór fyrir umræðunni um ásælni Trumps í Grænland, skoðaði Birta sögulegan áhuga Bandaríkjanna á Grænlandi og flókið samband Danmerkur og Grænlands. Og líka áhuga Bandaríkjamanna á Íslandi.
Svo eru að verða miklar breytingar í Færeyjum. Þeir eru farnir að gera eins og við Íslendingar og kenna sig við foreldrana og enda nöfnin á -son eða -dóttir í staðinn fyrir þessi dönsku, Jensen og Olsen og það allt saman. Dagný Hulda Erlendsdóttir fjallaði um þessar breytingar í febrúar, og talaði meðal annars við Hönnu í Horni, sendiherra Færeyja á Íslandi, sem eins og margir aðrir gera núna og kennir sig við heimahagana.
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson
Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir lærði ung básúnuleik, nánast fyrir slysni, og varð hennar yndi og iðja. Svo bar það við eitt sinn að hún var að rifja upp ljóð eftir ömmu sína, Jakobína Sigurðardóttur, og heyrði í ljóðlínunum lag. Flleiri ljóð gátu af sér fleiri lög og komnar eru út tvær plötur og ein nótnabók með þeim lögum.
Lagalisti:
Vorljóð á ýli - Vorljóð á ýli
Vorljóð á ýli - Næturljóð
Logn - Næturferð
Logn - Logn
Vorljóð á ýli - Haustfjúk
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.
Söngur er góð kennsluaðferð. Hann stuðlar að vellíðan nemenda og skapar jákvæðar minningar af skólastarfi. Í nýrri rannsókn um birtingarmynd náms og skólavistar í dægurlagatextum íslenskra höfunda birtist söngurinn meðal jákvæðra þátta skólastarfsins. Í þættinum er rætt við skólastjórnanda, tónmenntakennara og prófessora við Menntavísindsvið Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst.
Umsjón: Karl Hallgrímsson
Jórunn Sigurðardóttir fjallar um bókmenntir eftirstríðsáranna í fjórum þáttum frá árinu 2007
Jórunn Sigurðardóttir fjallar um bókmenntir eftirstríðsáranna í fjórum þáttum frá árinu 2007
Í þessum þriðja þætti er hugað að skáldsagnaskrifum á stríð- og eftirstríðsárum. Rætt er um átökin á milli sveitalífssagna og sagna sem tengdust hinni nýju borgarmyndun. Við sögu koma höfundar eins og Guðmundur G. Hagalín, Guðrún frá Lundi og Kristmann Guðmundsson.
Leikið er brot úr Kristrúnu í Hamravík upplestur Brynjólfs Jóhannessonar frá árinu 1958 (DB-41-2). Í því samhengi er vitnað í skrif Stefáns Einarssonar og Kristins e. Andreéssonar, sem og í skrif Jón Yngva Jóhannssonar og Dagnýjar Kristjánsdóttur í íslenskri bókmenntasögu.
Rætt er við Halldór Guðmundsson um stöðu og áhrif Halldórs Laxness. Þá er rætt um Atómstöð Laxness og Sóleyjarsögu Elíasar Mar sem dæmi um borgarsögur þessa tíma. Lesið er úr bók Halldórs Laxness Atómstöðinni (DB-1039)
Af DB 1039 en Halla M. Jóhannesdóttir les úr Sóleyjarsögu og einnig tilvitnanir úr bókmenntasögu.
Gunnar Stefánsson les aðrar tilvitnanir.
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-03-20
Gilberto, Astrud/Getz, Stan - Corcovado (Quiet nights of quiet stars)
Armstrong, Louis, Longshaw, Fred, Smith, Bessie - St. Louis blues.
Sigurður Flosason - Herra Reykjavík.
Mikael Máni Ásmundsson - When buttercups grow.
Peterson, Oscar, Gillespie, Dizzy - Con Alma.
Moore, Danny, Porcino, Al, Stamm, Marvin, Jones, Thad, Young, Snooky, Lewis, Mel - Tiptoe.
Ellington, Duke and his Orchestra, Ellington, Duke - Black, brown and beige, part III.
Stórsveit Reykjavíkur, Mintzer, Bob, Kjartan Valdemarsson Tónlistarm., Edward Frederiksen - Upptíningur.
Whiteman, Paul - Mississippi Mud.
Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum
Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum
Frá 12. maí 2001
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
Fjallað um tungumál, sögu og tónlist Bretóna.
Rætt við:
1. Baldur Ragnarsson, málfræðingur, sem sagði frá sögu og tungumáli Bretóna. 6.56 mín.
2. Rætti við hjónin Viggó Marteinsson og Þórhildi Þórisdóttur, en þau bjuggu í Finistre sýslu frá 1991-1996. 12.00 mín.
Leikið brot úr þættinum Boðskort til Bretagne í umsjá Margrétar Gestsdóttur frá 16. okt. 1994. Ingvar Sigurðsson las. 2.11 mín.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.

Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins.
Louis Armstrong og kvartett Oscars Peterson flytja lögin Sweet Lorraine, You Got To My Head, How Long Has This Been Going On?, Just One Of Those Things og Let's Do It og Blues In The Night. Mel Tormé syngur með The Boss Brass lögin I'm Glad There Is You, In The Still Of The Night, I Get A Kick Out Of You, Nobody Else But Me, I'll Be Around og If You Could See Me Now. Sarah Vaughan syngur með hljómsveit Cliffords Brown lögin Lullaby Of Birdland, It's Crazy, You're Not The Kind, Jim, He's My Guy og Embraceable You.
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson.
Orð af orði - þáttur um íslensku og önnur mál.
Í þættinum verður sagt frá handritinu Ormsbók, sem meðal annars geymir Fyrstu málfræðiritgerðina, stórmerka heimild um hljóðkerfi forníslensku sem samin er í anda latneskra fræðirita. Sömuleiðis verður rætt um lágmarkspör og hvernig þau varpa ljósi á hljóð og tónfall tungumála - jafnt íslensku sem víetnömsku.
Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Bjarni Benedikt Björnsson

Veðurfregnir kl. 22:05.
Í Litlu flugunni er leikin gamaldags tónlist frá öldinni sem leið: dægurlög, harmóníkutónlist, djass og danslög, með flytjendum á borð við Tónakvartettinn frá Húsavík, danshljómsveit Victors Sylvester, Caterinu Valente og Hauk Morthens.
Gömlu góðu hljómplöturnar eru í heiðri hafðar, bæði litlar og stórar, að ógleymdum segulböndum úr safni útvarpsins en í segulbandasafninu leynast margar ófáanlegar hljóðritanir með íslenskum tónlistarmönnum.
Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
Litla flugan dustar rykið af hljómplötum með Hljómsveit Björns R. Einarssonar, Hauki Morthens, Öskubuskum, Sigrúnu Jónsdóttur, Alfreð Clausen, Ragnari Bjarnasyni, KK sextettinum, systrunum Steinunni Bjarnadóttur og Hallbjörgu Bjarnadóttur, Brynjólfi Jóhannessyni, Alfreð Clausen og Sigrúnu Ragnars og Harmonikutríó Jans Morávek.
Þátturinn var fyrst á dagskrá 4. maí 2006
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.
Gestir Vikulokanna eru Rósa Guðbjartsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks, Jóhann Friðrik Friðriksson varaþingmaður Framsóknarflokks og Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu þinglok, strandveiðimálið, heimsókn Ursulu von der Leyen forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, veitingu ríkisborgararéttar og eldgosið á Reykjanesskaga.
Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Útvarpsfréttir.

Tónlist af ýmsu tagi.
Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.
Flosi Þorgeirsson tónlistarmaður og sagnfræðingur hefur vakið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþættina vinsælu, Drauga fortíðar, sem hann heldur úti ásamt Baldri Ragnarssyni. Flosi kom í fimmu og sagði af fimm bókum sem hafa haft áhrif á líf hans og þar byrjum við á Laxness og endum á vísindaskáldskap Ursulu K Le Guin. Og svo kemur tónlistin að sjálfsögðu við sögu.
Í fyrri hluta þáttarins skoðum við atburði dagsins og tengjum þá tónlist.
Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og fá til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.
Sandra Barilli og Jóhann Alfreð sátu þennan laugardaginn í Morgunkaffinu. Á seinni klukkutímanum tóku þau á móti mæðginunum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni, handboltamanni og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, ráðherra.
Á MÓTI SÓL - Spenntur.
Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.
Young, Lola - One Thing.
KIM LARSEN - Papirsklip.
Bieber, Justin - Daisies.
Mendes, Shawn - Heart of Gold.
FM Belfast - I Don't Want To Go To Sleep Either.
Stuðlabandið - Við eldana.
ICEGUYS - Leikkona.
STUÐMENN - Popplag Í G Dúr.
Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
Útvarpsfréttir.
Sérsveit ríkislögreglustjóra tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í miðbæ Akureyrar í gærkvöldi. Fimm voru handteknir vegna gruns um frelsissviptingu.
Mikil neyð ríkir í Suweyda í suðurhluta Sýrlands eftir átök síðustu daga. Yfir níu hundruð manns hafa verið drepin og áttatíu þúsund lagt á flótta.
Tuttugu og átta slösuðust eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks í Los Angeles í Bandaríkjunum snemma í morgun. Minnst þrír þeirra eru í lífshættu.
Það gýs enn á tveimur stöðum á Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Talsverð gosmóða er yfir landinu og landsmenn hvattir til að fylgjast vel með loftgæðum.
Vinsældir ferðalaga hingað til lands frá suðlægari slóðum eru að aukast og líklegt að fleiri komi hingað í svokallað kælifrí. Ekkert er minnst á kælifrí í markaðssetningu og hjá Íslandsstofu stendur ekki til að breyta því.
Tveimur göngumönnum var bjargað úr sjálfheldu í Ytrárfjalli, norður af Ólafsfirði, í nótt. Beita þurfti öllum helstu brögðum í fjallabjörgunarbókinni í krefjandi aðstæðum, að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar.
Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi, gestir mæta með margs konar meðmæli og taktviss topptónlist fær að hljóma.
Sápuboltinn á Ólafsfirði var haldinn í níunda sinn um helgina. Fyrir 9 árum skipulagði vinahópur af einhleypum mönnum mótið til að mögulega eiga færi á að eignast kærustu þar. Viktor Freyr Elísson einn af stofnendum og mótshaldari gaf hlustendum stemminguna á Sápuboltanum beint í æð.
Elma Rún Kristinsdóttir dansari, danshöfundur og danskennari stýrði 9 liðum að heimsmeistaratitli á Dance World Cup 2025. Hún stofnaði í fyrra Ungleikhúsið sem hefur heldur betur sprungið út og náði þessum stórkostlega árangri.
Una Torfa og Hafsteinn (Ceastone) eru á tónleikaferð um landið sem ber heitið Þurfum ekki neitt. Þau þurfa svo sannarlega ekki neitt því þau ganga í öll störf á ferðalaginu sjálf, keyra, róta, selja miða og varning og að sjálfsögðu spila tónlist. Við náðum á þau þar sem þau voru að keyra á milli tónleikastaða.
Glærnýr liður var kynntur í Helgarútgáfunni í dag, Gestastjórnandi vikunnar. Milli klukkan þrjú og fjögur kemur gestastjórnandi í þáttinn sem velur lög og viðmælanda. Fyrsti gestastjórnandinn var engin önnur en Þuríður Blær Jóhannsdóttir leikkona og rappari. Hún valdi tónlistarkonuna Gugusar sem sinn viðmælanda og sagði hlustendum frá ferð á Götubitahátíðina.
Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni.
Ásgeir Trausti Einarsson, Eydís Evensen - Dimmuborgir.
JENNIE, Lipa, Dua - Handlebars.
BLOSSI - Milli stjarnanna.
Ellis-Bextor, Sophie - Taste.
Fjallabræður, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Emmsjé Gauti - Fullkominn dagur til að kveikja í sér.
Bubbi Morthens - Fallegur dagur.
FLEETWOOD MAC - Gypsy.
Sigur Rós - Við spilum endalaust.
DANIIL, JOEY CHRIST - Ef their vilja beef.
Teddy Swims - Lose Control.
Snorri Helgason - Ingileif.
Lady GaGa - Born This Way.
ROXY MUSIC - More Than This.
Bríet - Wreck Me.
Black Keys, The - No Rain, No Flowers.
STUÐMENN - Hr. Reykjavík.
Royel Otis - Murder on the Dancefloor (triple j Like A Version).
Chappell Roan - Good Luck, Babe!.
CMAT - Running/Planning.
EGÓ - Fallegi lúserinn minn.
Una Torfadóttir - Fyrrverandi.
Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
Combs, Luke, Post Malone - Guy For That.
EMILÍANA TORRINI - Big Jumps.
Elvar - Miklu betri einn.
Laufey - Lover Girl.
Haim - Relationships.
MASSIVE ATTACK - Teardrop.
Gugusar - Reykjavíkurkvöld.
BRÍET & ÁSGEIR - Venus.
Sault - Why Why Why Why Why.
Madonna - Music.
Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!
Ragga Holm fer yfir komandi viðburði, NonyKingz mætti í viðtal og hinn einu sanni Páll ÓSkar með GMT í dag. Sannkölluð diskógleði í boði Palla!
Lagalisti:
Pálmi Gunnarsson - Þorparinn
Led Zeppelin - Immigrant Song
Sombr - Undressed
Júlí Heiðar & Ragga Holm - Líður Vel
Camila Cabello & Ed Sheeran - Bam Bam
DannyLux & The Black Keys - Mi Tormenta
Bee Gees - Night Fever
Nony Kingz - I Can't See You
Rosalía Vila - Bizcochito
Steinunn Jónsdóttir - Stiklað Á Stóru
Kim Wilde - Kids In America
Herbert Guðmundsson - Með Stjörnunum
Jess Glynne - Don't Be So Hard On Yourself
Sigríður Beinteinsdóttir & Celebs - Þokan
Justin Bieber - Daisies
Kaleo - Bloodline
Páll Óskar Hjálmtýsson - Galið Gott
Diana Ross - Love Hangover
Tom Tom Club - Genius Of Love
Mariya Takeuchi - Plastic Love
Blær & Daði Freyr Pétursson - Endurtaka Mig
The Emotions - Best Of My Love
Stevie Wonder - Signed, Sealed, Delivered
Ragnhildur Gísladóttir - Draumaprinsinn
Mammaðín - Frekjukast
Stuð, stemning og suðræn sveifla á Rás 2, öll laugardagskvöld í sumar.
Doddi sér til þess að hitinn fari aldrei undir 20 gráður með sumarlegum tónum.
Það var heitt og sveitt í Garðveislu kvöldsins, blámóðan reyndi að skemma stemninguna í garðveislum landans en varð lítt ágengt. Eins og venjulega var byrjað á að hrista saman nokkra kokteila þá datt í gang latino veisla fortíðar og gæða diskó syrpa þar sem Frank Sinatra dansaði meira að segja diskó.
Síðan var sett í fjórða gír og það var dansað í görðum og á pöllum landsmanna.
Veisla kvöldins
Lúpína - Lúpínu bossa nova.
DUSTY SPRINGFIELD - Spooky.
MATT BIANCO - Half A Minute
Astrud Gilberto - Beach Samba (Bossa na praia).
Perez Prado - Guaglione.
Tito Puente - Salsa y sabor.
Mike Flowers Pops - Venus as a boy.
Casino- Herbalife.
Benni Hemm Hemm, Páll Óskar Hjálmtýsson,- Valentínus.
Stefán Hilmarsson, Milljónamæringarnir - Lúðvík.
George McCrae - Rock your baby.
Quincy Jones and his Orchestra, Frank Sinatra - L.A. is my lady.
Shalamar - The second time around.
Change - A Lover's Holiday.
Odyssey - Use it up, wear it out.
BASEMENT JAXX - Samba Magic.
Basement Jaxx - Bingo bango.
BOB SINCLAR - Rock this party.
Jungle Jack, Gameroloco - Que Sera.
Confidence Man - Holiday (Edit).
Shantel, Oliver Heldens - Bucovina 2023.
Bucketheads - The bomb!
Yavahn, Ruffneck - Everybody be somebody (wanna be mix).
Prodigy - No good (start the dance).
Depth Charge - Shaolin Buddha finger.
Toman - Verano en NY
Hotmood - It´s friday night
Usura - Open your mind
The Olympians - Sirens of Jupiter
Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.
Áfram með fjörið, upp með smjörið, það er alveg kjörið eins og umsjónarmaður Næturvaktar sagði.
Lagalisti:
Bylur - Rugl
Billy Joel - New York State of Mind (Live)
Múm - Green grass of tunnel
The Who - I Can See For Miles
The Police - Synchronicity II
The Beatles - Birthday
The Kinks - Sunny Afternoon
David Bowie - Let´s Dance
Ðe Lónlí blú bojs - Mamma grét
Thunderclap Newman - Something In The Air
Paul Simon - Kodachrome
Þursaflokkurinn - Jón var kræfur karl og hraustur
Pink Floyd - Comfortably numb
Dire Straits - Walk of life
Brimkló - Síðasta sjóferðin
Lónlí blú bojs - Stuð stuð stuð
Canned Heat - On the road again
Þursaflokkurinn - Þögull eins og meirihlutinn
Þursaflokkurinn - Pínulítill karl
Led Zeppelin - When the levee breaks
The Darkness - I believe in a thing called love
Hot Chocolate - Every 1’s a Winner
Birnir og GusGus - Eða?
Tommy Cash - Espresso, Machiato
Benson Boone - Mystical Magical
Hr. Hnetusmjör - Elli Egils
Dúmbó og Steini - Glaumbær
Deep Purple - Child in time
Bachman-Turner Overdrive - You ain't seen nothing yet