18:10
Land undir fótum (3 af 6)
Bretónar

Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum

Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum

Frá 12. maí 2001

Umsjón: Kristján Sigurjónsson

Fjallað um tungumál, sögu og tónlist Bretóna.

Rætt við:

1. Baldur Ragnarsson, málfræðingur, sem sagði frá sögu og tungumáli Bretóna. 6.56 mín.

2. Rætti við hjónin Viggó Marteinsson og Þórhildi Þórisdóttur, en þau bjuggu í Finistre sýslu frá 1991-1996. 12.00 mín.

Leikið brot úr þættinum Boðskort til Bretagne í umsjá Margrétar Gestsdóttur frá 16. okt. 1994. Ingvar Sigurðsson las. 2.11 mín.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 43 mín.
e
Endurflutt.
,