16:05
Rokkland
The Icelandic Pop Orchestra - Roberta Flack - Daníel Hjámtýsson - Neil Young
RokklandRokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Rokkland í dag - The Icelandic Pop Orchestra sem fór í Abbey road til að taka upp plötu. Útgáfutónleikarnir eru á sama tíma og þátturinn (sunnudagur 2. mars kl. 16.00).

Í þessari stóru hljómsveit eru t.d: Þórir Baldursson, Tryggvi Hübner, Björn Thoroddsen, Lýður Árnason og Vignir Jóhannsson. Þeir Vignir og Lýður eru gestir Rokklands í dag.

Robert Flack kemur líka við sögu - Daníel Hjálmtýsson og Neil Young sem ætlar að spila í Evrópu í sumar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 50 mín.
,