20:20
Lesandi vikunnar
Björg Björnsdóttir
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Björg Björnsdóttir, safnstjóri í Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum og ljóðskáld. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Björg talaði um eftirfarandi bækur og höfund:

Hundagerðið e. Sofi Oksanen

Skiptidagar e. Guðrúnu Nordal

90 sýni úr minni mínu e. Halldóru Thoroddsen

Blóðhófnir e. Gerði Kristnýju

Moldin heit e. Birgittu Björgu Guðmarsdóttur

Er aðgengilegt til 02. mars 2026.
Lengd: 15 mín.
e
Endurflutt.
,