12:42
Poppland
Fyrsta Poppland ársins
PopplandPoppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Fjölbreytt og skemmtileg tónlist í þessu fyrsta Popplandi ársins 2025. Lovísa Rut stýrði skútunni, póstkort frá Nýdönskum, upphitun fyrir Konsert í kvöld og þessar helstu tónlistarfréttir á sínum stað.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,