09:05
Hjartagosar
Við erum öll (í) Ham
Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Hamverjarnir Óttar Proppé og Björn Blöndal svara spurningum gesta í Bíó Paradís eftir sýningu heimildarmyndarinnar Lifandi dauðir frá árinu 2001 á sunnudagskvöldið.

Þeir mættu til Hjartagosa í morgun og sögðu Ham-ingju og Ham-farasögur.

Nýjasti dagskrárliður Gosa, Hvert er orðið vafðist fyrir hlustendum en Finnbogi áttaði sig.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-04-17

BRUNALIÐIÐ - Einskonar Ást.

ROBBIE WILLIAMS - Millennium.

ASH - Goldfinger.

Una Torfadóttir - Yfir strikið.

AMY WINEHOUSE - Tears Dry On Their Own.

Mancini, Henry, his Orchestra and Chorus - The Pink Panther theme.

EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON - Dagar.

SPICE GIRLS - Stop.

NO DOUBT - Underneath it all.

Skee-Lo - I wish.

AMABADAMA - Eldorado.

PIXIES - Monkey Gone To Heaven.

AMERICA - I Need You.

BEABADOOBEE - The perfect pair.

Julian Civilian - Tölum saman í september.

A TRIBE CALLED QUEST - Can I Kick It.

Lada Sport - Ólína.

HOLE - Celebrity skin.

Emilíana Torrini - Let?s keep dancing.

ERIC CLAPTON - Wonderful Tonight.

Snorri Helgason - Hæ Stína.

Ham hljómsveit - Musculus.

HAM - Ingimar.

Sálin hans Jóns míns - Orginal.

BLACK PUMAS - Colors.

ADAMSKI - Killer.

THE CLASH - The Magnificent Seven.

BJÖRG PÉ - Timabært.

SOMA - Grandi Vogar 2.

GusGus - Breaking Down (Radio Edit).

SUPERTRAMP - Goodbye Stranger.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst..
,