19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.

Hljóðritun frá tónleikum Collegium Maianum barokksveitarinnar sem fram fóru í Břevnov klaustrinu í Prag.

Á efnisskrá eru verk eftir Johann Jospeh Ignaz Brentner, Johann Joachim Quantz, Johann Martin Blockwitz, Johann Friedrich Fasch, Georg Philipp Telemann, František Jiránek og Johann Joseph Ignaz Brentner.

Einleikarari og stjórnandi er barokkflautuleikarinn Jana Semerádová.

Umsjón: Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir.

Var aðgengilegt til 17. maí 2024.
Lengd: 1 klst. 20 mín.
e
Endurflutt.
,