Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Sigur Rós spilar endalaust, Dísa fellur í freistni, Jeff Who óskar okkur öllum til hamingju og Buff þakkar kærlega fyrir. Lay Low gefur út aðra plötu sína, Bubbi syngur um brúnu augun þín, Memfismafían tekur upp barnaplötu og Sprengjuhöllin sendir sínar bestu kveðjur. Blaz Roca rappar um stórasta land í heimi, Þokkabót syngur um tóma kassa en Ghostigital leitar að peningunum sínum á meðan Litla hafmeyjan lætur gamminn gjósa.
Meðal viðmælenda í 37. þættinum, í þriðja hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2008, eru Jón Þór Birgisson, Georg Holm, Orri Páll Dýrason, Kári Sturluson, Bryndís Jakobsdóttir, Bjarni Lárus Hall, Elís Pétursson, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Hannes Friðbjarnarson, Pétur Örn Guðmundsson, Pétur Þór Benediktsson, Guðmundur Rúnar Júlíusson, Bragi Valdimar Skúlason, Erpur Eyvindarson og Snorri Helgason.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Árið er 2008 þriðji hluti
Sigur Rós - Með suð í eyrum
Sigur Rós - Gobbledigook
Sigur Rós - Góðan daginn
Sigur Rós - Ára bátur
Sigur Rós - Inní mér syngur vitleysingur
Sigur Rós - Festival
Sigur Rós - Við spilum endalaust
Dísa - Temptation
Dísa - Anniversary
Dísa - Ljáðu mér eyra
Jeff Who - She’s got the touch
Jeff Who - Congratulations (banka demó)
Jeff Who - Congratulations
Jeff Who - Everyday is always the same
Jeff Who - The Great Escape
Sigurður Guðmundsson - Grasið enn er grænt
Lay Low & KK - Samferða
Lay Low - Little By Little
Lay Low - Farewell Good Night’s Sleep
Lay Low - By and By
Lay Low - Last Time Around
Buff - Núna mun ég vaka
Buff - Í gær
Buff - Þakklæti
Buff - Enginn nema þú
Bubbi - Brúnu augun þín
Bubbi - Mundu drottinn
Bubbi Morthens & Stórsveit Reykjavíkur - Sumar konur
Rúnar Júll - Allt sem ég á
Rúnar Júlíusson - Söngur um lífið
Sigríður Thorlacius - Gilligill
Egill Ó, Björgvin H, Magga S & Sigríður T - Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn
Dr. Gunni - Helvítis gráðugu fífl
Ghostdigital - Hvar eru peningarnir mínir [GusGus Remix]
Blaz Roca - Stórasta landið í heimi
Bubbi - Hann fór hlæjandi alla leið í bankann
Litla hafmeyjan - Látum gamminn gjósa
Þokkabót - Tómir kassar
Hallgrímur Helgason - Ísland er stjórnlaust
Baggalútur - Það koma vonandi jól
Sprengjuhöllin - Sumar í Múla
Sprengjuhöllin - Byrjum upp á nýtt (Bestu kveðjur)
Sprengjuhöllin - Á Skólavörðuholti
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Tölum saman