18:10
Reiðin
2. þáttur: Netheimar loga
Reiðin

Í þáttunum rannsökum við reiðina, hvernig hún birtist og hvernig eigi að túlka hana. Er reiðin alltaf slæm, getur hún gert gott og verður pláss fyrir reiði í framtíðarsamfélaginu?

Umsjón: Rósa María Hjörvar.

Í þættinum í dag ætlum við að tala um þann eld sem logar í netheimum og þær sögur af reiði, einelti og ofbeldi sem lita umhverfi okkar. Hvað merkir þessi umræða og af hverju látum við svona?

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,